Borgargerði 9

Verknúmer : BN034844

419. fundur 2006
Borgargerði 9, (fsp) bílskúr o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta núverandi innbyggða bílgeymslu sem íbúð og byggja nýjan stakstæðan bílskúr við einbýlishúsið á lóðinni nr. 9 við Borgargerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. nóvember 2006 og umsögn skipulagsfulltúa dags. 31. október 2006 fylgja erindinu.
Nei.
Samræmist ekki skipulagsskilmálum.


139. fundur 2006
Borgargerði 9, (fsp) bílskúr o.fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24.10.06. Spurt er hvort leyft yrði að innrétta núverandi innbyggða bílgeymslu sem íbúð og byggja nýjan stakstæðan bílskúr við einbýlishúsið á lóðinni nr. 9 við Borgargerði. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. október 2006.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

138. fundur 2006
Borgargerði 9, (fsp) bílskúr o.fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24.10.06. Spurt er hvort leyft yrði að innrétta núverandi innbyggða bílgeymslu sem íbúð og byggja nýjan stakstæðan bílskúr við einbýlishúsið á lóðinni nr. 9 við Borgargerði.
Fyrirspyrjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.

417. fundur 2006
Borgargerði 9, (fsp) bílskúr o.fl.
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta núverandi innbyggða bílgeymslu sem íbúð og byggja nýjan stakstæðan bílskúr við einbýlishúsið á lóðinni nr. 9 við Borgargerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.