Skarfagarðar 8

Verknúmer : BN034797

417. fundur 2006
Skarfagarðar 8, þjónustuhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja þjónustuhús úr staðsteyptu burðarvirki einangrað að utan og klætt með málm og timburklæðningu fyrir aðstöðu vegna skemmtiferðaskipa, skrifstofa hafnarvarðar og veitingasölu með tilheyrandi snyrtingum og sal ásamt vatnsafgreiðslurými og rafdreifistöð skipa og spennistöð orkuveitunnar á lóð nr. 8 við Skarfagarða.
Stærð: Þjónustuhús samtals 362,5 ferm. og 1371,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 83.674
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


68. fundur 2006
Skarfagarðar 8, þjónustuhús
Sótt er um lefi til þess að byggja þjónustuhús úr staðsteyptu burðarvirki einangrað að utan og klætt með málm og timburklæðningu fyrir aðstöðu vegna skemmtiferðaskipa, skrifstofa hafnarvarðar og veitingasölu með tilheyrandi snyrtingum og sal ásamt vatnsafgreiðslurými og rafdreifistöð skipa og spennistöð orkuveitunnar á lóð nr. 8 við Skarfagarða.
Stærð: Þjónustuhús samtals 362,5 ferm. og 1371,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 83.674
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.