Langagerði 100

Verknúmer : BN034738

419. fundur 2006
Langagerði 100, (fsp) viðbygging við norðurhlið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu að mestu úr gleri við inngang einbýlishússins á lóðinni nr. 100 við Langagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2006 fylgja erindinu.
Frestað.
Ekki er hægt að taka afstöðu til erindisins fyrr en frekari gögnum hefur verið skilað sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


139. fundur 2006
Langagerði 100, (fsp) viðbygging við norðurhlið
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 03.10.06. Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu að mestu úr gleri við inngang einbýlishússins á lóðinni nr. 100 við Langagerði, skv. uppdr. Ellerts Más Jónssonar, dags. 26.09.06. Einnig lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa dags. 27. október 2006.
Ekki er unnt að taka afstöðu til erindisins fyrr en frekari gögn hafa verið lögð fram.

135. fundur 2006
Langagerði 100, (fsp) viðbygging við norðurhlið
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 03.10.06. Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu að mestu úr gleri við inngang einbýlishússins á lóðinni nr. 100 við Langagerði, skv. uppdr. Ellerts Más Jónssonar, dags. 26.09.06.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

414. fundur 2006
Langagerði 100, (fsp) viðbygging við norðurhlið
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu að mestu úr gleri við inngang einbýlishússins á lóðinni nr. 100 við Langagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.