Klettagarðar 23

Verknúmer : BN034670

435. fundur 2007
Klettagarðar 23, vöru og skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús sem vöru- og skrifstofuhúsnæði að mestu á einni hæð ásamt steinsteyptum bílakjallara undir hluta húss á lóð nr. 23 við Klettagarða.
Brunahönnun VSI dags. 12. september og endurskoðuð 25. september 2006, umsögn brunahönnuðar dags. 7. janúar 2007, bréf hönnuðar dags. 12. og 26. september, samkomulag milli lóðarhafa Klettagarða 21 og 23 dags. 1. október 2006, minnisblað til lóðarhafa frá Reykjavíkurhöfn dags. 5. maí 2004 og útreikningur verkfræðings á U-gildi vegna óvenjulegrar einangrunar þaks dags. í september 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Vöru- og skrifstofuhús 1. hæð og millipallur 2306,9 ferm., 2. hæð 704,8 ferm., bílakjallari 489 ferm., samtals 3500,7 ferm., 27396,3 rúmm. Vörubryggjur (B-rými) samtals 58 ferm., 216 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 1.877.636
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vottun eininga skal skila eigi síðar en við úttekt á botnplötu.


427. fundur 2007
Klettagarðar 23, vöru og skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús sem vöru- og skrifstofuhúsnæði að mestu á einni hæð ásamt steinsteyptum bílakjallara undir hluta húss á lóð nr. 23 við Klettagarða.
Brunahönnun VSI dags. 12. september og endurskoðuð 25. september 2006, umsögn brunahönnuðar dags. 7. janúar 2007, bréf hönnuðar dags. 12. og 26. september, samkomulag milli lóðarhafa Klettagarða 21 og 23 dags. 1. október 2006, minnisblað til lóðarhafa frá Reykjavíkurhöfn dags. 5. maí 2004 og útreikningur verkfræðings á U-gildi vegna óvenjulegrar einangrunar þaks dags. í september 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Vöru- og skrifstofuhús 1. hæð og millipallur 2306,9 ferm., 2. hæð 704,8 ferm., bílakjallari 489 ferm., samtals 3500,7 ferm., 27396,3 rúmm. Vörubryggjur (B-rými) samtals 58 ferm., 216 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.877.636
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Skipulagsferli ólokið.


414. fundur 2006
Klettagarðar 23, vöru og skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús sem vöru- og skrifstofuhúsnæði að mestu á einni hæð ásamt steinsteyptum bílakjallara undir hluta húss á lóð nr. 23 við Klettagarða.
Brunahönnun VSI dags. 12. september 2006 fylgir erindinu.
Stærð; Vöru- og skrifstofuhús 1. hæð og millipallur 2306,9 ferm., 2. hæð 704,8 ferm., bílakjallari 489 ferm., samtals 3500,7 ferm., 27396,3 rúmm. Vörubryggjur (B-rými) samtals 58 ferm., 216 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.684.350
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


65. fundur 2006
Klettagarðar 23, vöru og skrifstofuhúsnæði
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarhús sem vöru- og skrifstofuhúsnæði að mestu á einni hæð ásamt steinsteyptum bílakjallara undir hluta húss á lóð nr. 23 við Klettagarða.
Brunahönnun VSI dags. 12. september 2006 fylgir erindinu.
Stærð; Vöru- og skrifstofuhús 1. hæð og milli pallur 2299,4 ferm., 2. hæð 704,8 ferm., bílakjallari 489 ferm., samtals 3493,2 ferm., 27396,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.671.174
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.