Hátún 6C

Verknúmer : BN034465

407. fundur 2006
Hátún 6C, leiðrétting á bókun vegna borholuhúss
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 4. júlí s.l., var samþykkt umsókn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem sótt var um að endurnýja borholuhús við holu RG-38 við Hátún 6c. Bókað var að hús væri steinsteypt álklætt hús sem kæmi í stað tréhúss.
Bókun átti að vera að húsið væri á steyptum sökkli ,með burðargrind úr álprófílum og klætt með álplötum.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.