Skeljanes 4

Verknúmer : BN034447

465. fundur 2007
Skeljanes 4, (fsp) rífa núv. geymsluskúr og byggja 3 í staðinn
Spurt er um leyfi til að rífa núverandi geymsluskúr (22 ferm ) og byggja þrjá í staðinn samkvæmt með fylgjandi skissu, samtals 78 ferm á lóðinni Skeljanesi 4. Bréf frá umsækjendum og íbúum á Skeljanesi 2 fylgir.
Útskrift úr gerðarbók afgreiðslufundar embættis skipulagsstjóra 19. október 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi með vísan til útskriftar úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra.


184. fundur 2007
Skeljanes 4, (fsp) rífa núv. geymsluskúr og byggja 3 í staðinn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. ágúst 2006 þar sem spurt er um leyfi til að rífa núverandi geymsluskúr (22 ferm ) og byggja þrjá í staðinn samkvæmt með fylgjandi skissu, samtals 78 ferm. á lóðinni Skeljanesi 4. Bréf frá umsækjendum og íbúum á Skeljanesi 2 fylgir. Einnig lagt fram skuggavarp, dags. 10. okt. 2007.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt.

127. fundur 2006
Skeljanes 4, (fsp) rífa núv. geymsluskúr og byggja 3 í staðinn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 01.08.06. Spurt er um leyfi til að rífa núverandi geymsluskúr (22 ferm ) og byggja þrjá í staðinn samkvæmt með fylgjandi skissu, samtals 78 ferm á lóðinni Skeljanesi 4. Bréf frá umsækjendum og íbúum á Skeljanesi 2 fylgir.
Frestað. Leggja þarf fram upplýsingar um breytingar á skuggavarpi vegna tillögunnar.

406. fundur 2006
Skeljanes 4, (fsp) rífa núv. geymsluskúr og byggja 3 í staðinn
Spurt er um leyfi til að rífa núverandi geymsluskúr (22 ferm ) og byggja þrjá í staðinn samkvæmt með fylgjandi skissu, samtals 78 ferm á lóðinni Skeljanesi 4. Bréf frá umsækjendum og íbúum á Skeljanesi 2 fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.