Grensásvegur 11

Verknúmer : BN034409

409. fundur 2006
Grensásvegur 11, stækka húsið
Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæða steinsteypta húsálmu, á lóðinni nr. 11 við Grensásveg, austan við núverandi hús, nýbyggingin mun síðar tengjast eldra húsi með glerbyggingu, kjallari í eldra húsi verður gerður að bílakjallara. Skýrsla um brunahönnun dagsett 8. ágúst 2006 frá VSI fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgeiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. ágúst 2006 fylgir erindinu.
Stærðir: 2945,4 ferm., 11643 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 710.223
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


128. fundur 2006
Grensásvegur 11, stækka húsið
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.07.06. Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæða steinsteypta húsálmu, á lóðinni nr. 11 við Grensásveg, austan við núverandi hús, nýbyggingin mun síðar tengjast eldra húsi með glerbyggingu, kjallari í eldra húsi verður gerður að bílakjallara. skv. uppdr. Tark, dags. 18.07.06. Lagt fram bréf Tark, dags. 10.08.06.
Stærðir: 2945,4 ferm., 11643 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 710.223
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Samræmist deiliskipulagi. Athygli er vakin á því að greiða þarf fyrir tvö bílastæði sem vantar upp á að bílastæðabókhaldi sé fullnægt.

125. fundur 2006
Grensásvegur 11, stækka húsið
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.07.06. Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæða steinsteypta húsálmu, á lóðinni nr. 11 við Grensásveg, austan við núverandi hús, nýbyggingin mun síðar tengjast eldra húsi með glerbyggingu, kjallari í eldra húsi verður gerður að bílakjallara. Skv. uppdr. T.ark, dags. 18.07.06.
Stærðir: 2945,4 ferm., 11643 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 710.223
Frestað. Hönnuður hafi samband við embættið.

405. fundur 2006
Grensásvegur 11, stækka húsið
Sótt er um leyfi til að byggja 3. hæða steinsteypta húsálmu, á lóðinni nr. 11 við Grensásveg, austan við núverandi hús, nýbyggingin mun síðar tengjast eldra húsi með glerbyggingu, kjallari í eldra húsi verður gerður að bílakjallara.
Stærðir: 2945,4 ferm., 11643 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 710.223
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.