Tindar 125726

Verknúmer : BN034393

404. fundur 2006
Tindar 125726, skipting lands
Lagður fram tillöguuppdráttur, Framkvæmdasviðs Reykjavíkur, dags. 17. júlí 2006, um skiptingu Tinda, lands úr jörinni Móar Kjalarnesi.
Updrátturinn er byggður á hnitablaði Ráðgjafar S/F staðfestur af Kjalarneshreppi 17. apríl 1990, sem er fylgiskjal með afsali dags. 4. júlí 1990, merkt Litra 312-90 og á uppdrætti Ráðgjafar dags. í jan 1996 samþykktu af eiganda, fjármálaráðuneytinu, dags. 14. febrúar 1996.
Uppdrátturinn sýnir skiptingu landsins eins og hún kemur fram á skiptayfirlýisngu þinglesnu skjali 452/1996.
Allt landið Tindar er 49750 ferm.
og skiptist í hluta 1 sem verður 37904 ferm.
hluta 2 sem verður 8831 ferm.
hluta 3 sem verður 3015 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.