Barðastaðir 25 til 31

Verknúmer : BN034230

405. fundur 2006
Barðastaðir 25 til 31, raðh. m. 4 íb. + 4 bílsk
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með fjórum húsum sem hús nr. 25-31 ásamt fjóra steinsteypta bílskúra vestan við þau á lóð nr. 25-35 við Barðastaði.
Stærð: Raðhús nr. 25 (matshluti 08) íbúð 83,6 ferm., 273,8 rúmm. Bílskúr (matshluti 09) 22,9 ferm., 83 rúmm.
Raðhús nr. 27 (matshluti 06) íbúð 81,9 ferm., 268 rúmm. Bílskúr (matshluti 07) er sömu stærðar og við nr. 25, 29 (matshluti05) og 31(matshluti 03) eða 22,9 ferm., 83 rúmm hver skúr. Raðhús nr. 29 (matshluti 04) er sömu stærðar og hús nr. 27 eða 81,9 ferm., 268 rúmm. Raðhús nr. 31 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 25 eða 83,6 ferm. 273,8 rúmm., Raðhús samtals 331 ferm., 1083,6 rúmm., og bílskúrar samtals 91,6 ferm., og 332 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 86.352
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Umsækjandi ber allan kostnað af breytingum þ.m.t. hugsanlegan kostnað vegna breytinga á veitum og borgarlandi og skulu þær framkvæmdar af aðila sem Framkvæmdasvið og OR samþykkja og undir eftirliti þeirra.


403. fundur 2006
Barðastaðir 25 til 31, raðh. m. 4 íb. + 4 bílsk
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með fjórum húsum sem hús nr. 25-31 ásamt fjóra steinsteypta bílskúra vestan við þau á lóð nr. 25-35 við Barðastaði.
Stærð: Raðhús nr. 25 (matshluti 08) íbúð 83,6 ferm., 273,5 rúmm. Bílskúr (matshluti 09) 22,2 ferm., 61 rúmm.
Raðhús nr. 27 (matshluti 06) íbúð 81,9 ferm., 268 rúmm. Bílskúr (matshluti 07) er sömu stærðar og við nr. 25, 29 (matshluti05) og 31(matshluti 03) eða 22,2 ferm., 61 rúmm hver skúr. Raðhús nr. 29 (matshluti 04) er sömu stærðar og hús nr. 27 eða 81,9 ferm., 268 rúmm. Raðhús nr. 31 (matshluti 02) er sömu stærðar og hús nr. 25 eða 83,6 ferm. 273,5 rúmm., Raðhús samtals 329,3 ferm., 1077,5 rúmm., og bílskúrar samtals 88,8 ferm., og 244 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 80.612
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


57. fundur 2006
Barðastaðir 25 til 31, raðh. m. 4 íb. + 4 bílsk
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt raðhús með fjórum húsum sem hús nr. 25-31 ásamt fjóra steinsteypta bílskúra vestan við þau á lóð nr. 25-35 við Barðastaði.
Stærð: Raðhús nr. 25 (matshluti xx) íbúð 83,6 ferm., bílskúr 22,2 ferm., samtals 104,1 ferm., 328,7 rúmm.
Raðhús nr. 27, 29 og 31 eru sömu stærðar og raðhús nr. 25 eða samtals 104,1 ferm., 328,7 rúmm. hvert hús.
Gjald kr. 6.100 + 80.203
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.