Álfheimar 74

Verknúmer : BN034199

401. fundur 2006
Álfheimar 74, br. neðstu þrem hæðum
Sótt er um leyfi til þess að breyta neðstu þremur hæðum nýbyggingar lítillega bæði inni og úti með nýju anddyri og stiga í norðausturhorni og eimböðum í garði kjallara fyrir líkamsræktarstöð á lóð nr. 74 við Álfheima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Samtals stækkun viðbyggingar (matshluta 02) 3 ferm., 200,5 rúmm. Eimbað samtals 18 ferm., 55,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 15.592
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


121. fundur 2006
Álfheimar 74, br. neðstu þrem hæðum
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfullltrúa frá 20.06.06. Sótt er um leyfi til þess að breyta neðstu þremur hæðum nýbyggingar lítillega bæði inni og úti með nýju anddyri og stiga í norðausturhorni og eimböðum í garði kjallara fyrir líkamsræktarstöð á lóð nr. 74 við Álfheima, skv. uppdr. Teiknistofunnar Óðinstorgi, dags. 09.02.02 síðast breytt 12.06.06.
Stærð: samtals stækkun viðbyggingar (matshluta 02) 3 ferm., 200,5 rúmm. Eimbað samtals 18 ferm., 55,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 15.592
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.

400. fundur 2006
Álfheimar 74, br. neðstu þrem hæðum
Sótt er um leyfi til þess að breyta neðstu þremur hæðum nýbyggingar lítillega bæði inni og úti með nýju anddyri og stiga í norðausturhorni og eimböðum í garði kjallara fyrir líkamsræktarstöð á lóð nr. 74 við Álfheima.
Stærð: samtals stækkun viðbyggingar (matshluta 02) 3 ferm., 200,5 rúmm. Eimbað samtals 18 ferm., 55,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 15.592
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.