Fiskislóđ 38

Verknúmer : BN034150

406. fundur 2006
Fiskislóđ 38, breyta í límtré
Sótt er um leyfi til ađ skipta um byggingarefni áđur samţykkts atvinnuhúss á lóđinni nr. 38 viđ Fiskislóđ. Byggingin var samţykkt sem stálgrindarhús en óskađ er eftir ađ byggja límtréshús klćtt ađ utan međ urethaneiningum.
Gjald kr. 6.100
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Skila skal vottunarskjölum vegna eininga fyrir úttekt á botnplötu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


400. fundur 2006
Fiskislóđ 38, breyta í límtré
Sótt er um leyfi til ađ skipta um byggingarefni áđur samţykkts atvinnuhúss á lóđinni nr. 38 viđ Fiskislóđ. Byggingin var samţykkt sem stálgrindarhús en óskađ er eftir ađ byggja límtréshús klćtt ađ utan međ urethaneiningum.
Gjald kr. 6.100
Frestađ.
Vísađ til athugasemda eldvarnaeftirlits.