Skeifan 3

Verknúmer : BN034124

398. fundur 2006
Skeifan 3, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 11. maí 2004, að breytingu á lóðarmörkum lóðanna nr. 3 og 5 við Skeifuna.
Skeifan 3:
Lóðin er 5577 ferm., sbr. lóðarsamning Litr. Q17 nr. 394, dags. 8. júlí 1966.
Bætt við lóðina frá Skeifunni 5, 117 ferm.
Lóðin verður 5694 ferm.
Skeifan 5:
Lóðin er 8007 ferm., sbr. lóðarsamnign Litr. Æ18 nr. 291, dags. 16. október 1967.
Tekið af lóðinni undir stíg 256 ferm.
Tekið af lóðinni og lagt við Skeifuna 3, 117 ferm.
Bætt við lóðina 520 ferm.
Lóðin verður 8154 ferm.
Sjá samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 24. október 2001 og samþykkt borgarráðs 6. nóvember 2001.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.