Austurbrún 31

Verknúmer : BN034060

61. fundur 2006
Austurbrún 31, Nýbygging
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. maí 2006. Sótt er um leyfi til að byggja hús á einni hæð á baklóð Austurbrúnar 31, skv. uppdr. Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 10. maí 2006. Grenndarkynning stóð yfir frá 12. júní til 10. júlí 2006. Athugasemdir bárust frá Sigrúnu Sigurjónsdóttur, dags. 5. júlí 2006 og íbúum Austurbrún 29, dags. 7. júlí 2006. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. ágúst 2006.
Stærðir 64,5 ferm., 219,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.377
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

Óskar Bergsson sat hjá við afgreiðslu málsins.


127. fundur 2006
Austurbrún 31, Nýbygging
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30.05.06. Sótt er um leyfi til að byggja hús á einni hæð á baklóð Austurbrúnar 31, skv. uppdr. Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 10.05.06. Grenndarkynning stóð yfir frá 12.06 til 10.07 2006. Athugasemdir bárust frá Sigrúnu Sigurjónsdóttur, dags. 5.07.06. og íbúum Austurbrún 29, dags. 07.07.06. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. ágúst 2006.
Stærðir 64,5 ferm., 219,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.377
Vísað til skipulagsráðs.

399. fundur 2006
Austurbrún 31, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja hús á einni hæð á baklóð Austurbrúnar 31, skv. uppdr. Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 10.05.06.
Stærðir 64,5 ferm., 219,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.377
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


119. fundur 2006
Austurbrún 31, Nýbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30.05.06. Sótt er um leyfi til að byggja hús á einni hæð á baklóð Austurbrúnar 31, skv. uppdr. Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 10.05.06.
Stærðir 64,5 ferm., 219,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.377
Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Austurbrún 29-33 og Kambsvegi 20.

397. fundur 2006
Austurbrún 31, Nýbygging
Sótt er um leyfi til að byggja hús á einni hæð á baklóð Austurbrúnar 31
Stærðir 64,5 ferm., 219,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 13.377
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 05-01, 05-02 og 05-03 dags. 22. maí 2006.