Vínlandsleið 1

Verknúmer : BN033889

398. fundur 2006
Vínlandsleið 1, glerbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæða viðbyggingu úr stáli og gleri til SV út frá núv. húsi með hliðarbyggingu við suðvesturhlið húss Húsasmiðjunnar á lóð nr. 1 við Vínlandsleið.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 22. maí 2006 og bréf hönnuðar dgs. 23. maí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging (matshluti 02) samtals 857,8 ferm., 4968,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 303.054
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


397. fundur 2006
Vínlandsleið 1, glerbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæða viðbyggingu úr stáli og gleri til SV út frá núv. húsi með hliðarbyggingu við suðvesturhlið húss Húsasmiðjunnar á lóð nr. 1 við Vínlandsleið.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 22. maí 2006 og bréf hönnuðar dgs. 23. maí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging (matshluti 02) samtals 857,8 ferm., 4968,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 303.054
Frestað.
Vantar rafræna skráningartöflu.


394. fundur 2006
Vínlandsleið 1, glerbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæða viðbyggingu úr stáli og gleri til SV út frá núv. húsi með hliðarbyggingu við suðvesturhlið húss Húsasmiðjunnar á lóð nr. 1 við Vínlandsleið.
Stærð: Viðbygging (matshluti 02) samtals 857,8 ferm., 4964,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 302.853
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.