Smárarimi 87

Verknúmer : BN033837

396. fundur 2006
Smárarimi 87, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 87 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 192,2 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., samtals 225,5 ferm., 819,9 rúmm. Bréf arkitekts dagsett 3. maí 2006 fylgir.
Gjald kr. 6.100 + 50.014
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


117. fundur 2006
Smárarimi 87, einbýlishús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. maí 2006. Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 87 við Smárarima, skv. uppdr. Jóns Guðmundssonar, dags. 15. apríl 2006. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18.05.06.
Stærð: Íbúð 192,2 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., samtals 225,5 ferm., 819,9 rúmm. Bréf arikitekts dagsett 3. maí 2006 fylgir.
Gjald kr. 6.100 + 50.014
Ekki er gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

116. fundur 2006
Smárarimi 87, einbýlishús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. maí 2006. Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 87 við Smárarima, skv. uppdr. Jóns Guðmundssonar, dags. 15. apríl 2006.
Stærð: Íbúð 192,2 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., samtals 225,5 ferm., 819,9 rúmm. Bréf arikitekts dagsett 3. maí 2006 fylgir.
Gjald kr. 6.100 + 50.014
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

394. fundur 2006
Smárarimi 87, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 87 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 192,2 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., samtals 225,5 ferm., 819,9 rúmm. Bréf arikitekts dagsett 3. maí 2006 fylgir.
Gjald kr. 6.100 + 50.014
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna bréfs arkitekts hússins.


393. fundur 2006
Smárarimi 87, einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt, einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 87 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 192,2 ferm., bílgeymsla 33,3 ferm., samtals 225,5 ferm., 819,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 50.014
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.