Tunguháls 8

Verknúmer : BN033819

405. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til norðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurenda hússins tveggja hæða stálgrindarbyggingu í sama lit og sama frágangi utanhúss og eldra hús á lóð. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir nýju millilofti í hluta eldra húss og breyta matshlutaskiptingu á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Samkomulag lóðarhafa Tunguháls 8 dags. 5. maí 2006, samþykki hönnuðar viðbyggingar við suðurenda dags. 10. maí 2006, samþykki lóðarhafa Klettháls 3 og 5 dags. 10. apríl 2006 og samþykki lóðarhafa Tunguháls 10 vegna frágangs á lóðamörkum dags. 18. júní 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging og stækkun millilofts í eldri hluta samtals 1714,7 ferm., 6346,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 387.124
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


401. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til norðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurenda hússins tveggja hæða stálgrindarbyggingu í sama lit og sama frágangi utanhúss og eldra hús á lóð. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir nýju millilofti í hluta eldra húss og breyta matshlutaskiptingu á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Samkomulag lóðarhafa Tunguháls 8 dags. 5. maí 2006, samþykki hönnuðar viðbyggingar við suðurenda dags. 10. maí 2006, samþykki lóðarhafa Klettháls 3 og 5 dags. 10. apríl 2006 og samþykki lóðarhafa Tunguháls 10 vegna frágangs á lóðamörkum dags. 18. júní 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging og stækkun millilofts í eldri hluta samtals 1714,7 ferm., 6346,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 387.124
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


399. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til norðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurenda hússins nr. 8 við Tunguháls. Viðbygging verði tveggja hæða stálgrindarbygging í sama lit og sama frágangi utanhúss og eldra hús á lóð. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir nýju millilofti í hluta eldra húss og breyta matshlutaskiptingu á lóð.
Stækkun: xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


395. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til norðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurenda hússins nr. 8 við Tunguháls. Viðbygging verði tveggja hæða stálgrindarbygging í sama lit og sama frágangi utanhúss og eldra hús á lóð. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir nýju millilofti í hluta eldra húss og breyta matshlutaskiptingu á lóð.
Stækkun: xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


392. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til norðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurenda hússins nr. 8 við Tunguháls. Viðbygging verði tveggja hæða stálgrindarbygging í sama lit og eldra hús á lóð.
Stækkun: xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Hjá embætti byggingarfulltrúa liggja fyrir tvær umsóknir um viðbyggingar á sömu lóð, gott væri ef umsækjendur töluðu saman og samræmdu umsóknir sínar, að öðru leyti er vísað til athugasemda á umsóknarblaði.