Kleppsvegur 108

Verknúmer : BN033463

387. fundur 2006
Kleppsvegur 108, (fsp) niðurrif og nýbygging
Spurt er hvort leyft yrði að rífa hluta einbýlishúss á lóðinni nr. 108 við Kleppsveg og byggja tvílyft hús á grunni þess hluta sem rifinn verður.
Jafnframt er fyrirspurnarerindi nr. 33124 dregið til baka.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. mars 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


108. fundur 2006
Kleppsvegur 108, (fsp) niðurrif og nýbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28.02.06. Spurt er hvort leyft yrði að rífa hluta einbýlishúss á lóðinni nr. 108 við Kleppsveg og byggja tvílyft hús á grunni þess hluta sem rifinn verður, skv. uppdr. Ivons Stefáns Cilia og J. Hörpu Ingólfsdóttur, dags. 20.02.06.
Jafnframt er fyrirspurnarerindi nr. 33124 dregið til baka.
Samræmist deiliskipulagi

385. fundur 2006
Kleppsvegur 108, (fsp) niðurrif og nýbygging
Spurt er hvort leyft yrði að rífa hluta einbýlishúss á lóðinni nr. 108 við Kleppsveg og byggja tvílyft hús á grunni þess hluta sem rifinn verður.
Jafnframt er fyrirspurnarerindi nr. 33124 dregið til baka.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.