Fluggarðar

Verknúmer : BN033459

389. fundur 2006
Fluggarðar, (fsp) flugskýli fyrir smáflugvél
Spurt er f.h. Flugfélagsins Frímanns ehf., hvort leyft verði að breyta deiliskipulagi líttillega og byggja nýtt flugskýli fyrir vestan skýli nr. 35 og norðan skýli nr. 31.
Málinu fylgir bréf fyrirspyrjanda dags. 9. mars 2006.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


386. fundur 2006
Fluggarðar, (fsp) flugskýli fyrir smáflugvél
Spurt er um möguleika á að byggja flugskýli á Reykjavíkurflugvelli á móts við skýli nr. 35 meðfram girðingu sem snýr að Íslenskri erfðagreiningu. Bréf frá Flugfélaginu Frímann ehf dags.21.02.06 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. mars 2006 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi flugvallarsvæðis sbr. umsögn skipulagsfulltrúa.


107. fundur 2006
Fluggarðar, (fsp) flugskýli fyrir smáflugvél
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28.02.06. Spurt er um möguleika á að byggja flugskýli á Reykjavíkurflugvelli á móts við skýli nr. 35 meðfram girðingu sem snýr að Íslenskri erfðagreiningu. Bréf frá Flugfélaginu Frímann ehf dags.21.02.06 fylgir.
Neikvætt. Samræmist ekki ákvæðum deiliskipulags Reykjavíkurflugvallar.

385. fundur 2006
Fluggarðar, (fsp) flugskýli fyrir smáflugvél
Spurt er um möguleika á að byggja flugskýli á Reykjavíkurflugvelli á móts við skýli nr. 35 meðfram girðingu sem snýr að Íslenskri erfðagreinigu. Bréf frá Flugfélaginu Frímann ehf dags.21. febrúar 2006 fylgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.