Norðurgarður 1

Verknúmer : BN033444

385. fundur 2006
Norðurgarður 1, færanlegt skýli til að flokka fisk
Sótt er um að setja upp færanlegt skýli, til að flokka frosin fisk úr frystitogurum, á Norðurgarði. Með erindinu fylgir umsögn burðavirkishönnuðar ( Hönnun) dagsett 13. febrúar 2006 og bréf skipulagsfulltrúa Faxaflóahafna dagsett 17. febrúar 2006. Húsið er óeinangrað stálgrindahús, fest niður með 3000 kg fargi við hverja súlu.
Stærðir 335 ferm og 1783,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 108.818
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal yfirlýsingu í samræmi við skilyrði í bréfi Faxaflóahafna.