Lokastígur 28

Verknúmer : BN033320

57. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27. janúar 2006. Málið var í kynningu frá 22. febrúar til 22. mars 2006. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigríður D. Sigtryggsdóttir, dags. 16. mars 2006 og 23. febrúar 2006, Björn Óttar Jónsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir, dags. 15. mars 2006, Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir og Birgir Björnsson, dags. 16. mars 2006, undirskriftalisti með 32 aðilum, dags. 3. mars 2006 og undirskriftalisti með þremur aðilum, dags. 3. mars 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2006. Jafnframt er lagt fram bréf Bylgju Stefánsdóttur f.h. 32 aðila í nágrenni við Lokastíg 28, dags. 15. maí 2006 og tölvupóstur íbúa og eigenda að Þórsgötu 27, dags. 29. maí 2006.
Einnig lagður fram tölvupóstur Þórólfs Antonssonar, dags. 13. mars 2006 og bréf Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur, dags. 21. mars 2006 og 3. maí 2006. Einnig lögð fram samantekt frá fundi skipulagsfulltrúa og íbúa þann 29. maí 2006.
Gjald kr. 6.100
Ráðið gerir ekki athugasemd við að verslun verði áfram starfrækt á 1. hæð hússins en umsókn um breytta notkun úr íbúðarhúsnæði í kaffihús á 2-3 hæð er synjað.
Lokastígur er á íbúðarsvæði samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur og því aðeins er unnt að veita leyfi til reksturs veitingahúsa á slíkum svæðum að starfsemin valdi ekki óþægindum fyrir nágranna. Með vísan til þess og þeirra fjölmörgu athugasemda sem frá íbúum hafa borist, telur ráðið að þeim skilyrðum verði ekki fullnægt svo unnt sé að una við.

Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs sátu hjá við afgreiðslu málsins og óskuðu bókað ásamt áheyrnarfulltrúa Frjálslyndra og óháðra;
Það er mikil synd að ekki sé vilji til að auka þjónustu við ferðamenn og íbúa á þessum lykilstað við torg Hallgrímskirkju. Sambærilegur rekstur hefur fyrir löngu sannað sig í hverfinu eins og Þrír Frakkar og veitingahúsið Óðinsvé/Siggi Hall eru skýr dæmi um.


55. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27. janúar 2006. Málið var í kynningu frá 22. febrúar til 22. mars 2006. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigríður D. Sigtryggsdóttir, dags. 16. mars 2006 og 23. febrúar 2006, Björn Óttar Jónsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir, dags. 15. mars 2006, Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir og Birgir Björnsson, dags. 16. mars 2006, undirskriftalisti með 32 aðilum, dags. 3. mars 2006 og undirskriftalisti með þremur aðilum, dags. 3. mars 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2006. Jafnframt er lagt fram bréf Bylgju Stefánsdóttur f.h. 32 aðila í nágrenni við Lokastíg 28, dags. 15. maí 2006 og tölvupóstur íbúa og eigenda að Þórsgötu 27, dags. 29. maí 2006.
Einnig lagður fram tölvupóstur Þórólfs Antonssonar, dags. 13. mars 2006 og bréf Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur, dags. 21. mars 2006 og 3. maí 2006. Einnig lögð fram drög að samantekt frá fundi skipulagsfulltrúa og íbúa.
Gjald kr. 6.100
Frestað.

Anna Kristinsdóttir vék af fundi kl. 10:50


119. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. febrúar 2006. Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27. janúar 2006. Málið var í kynningu frá 22. febrúar til 22. mars 2006. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigríður D. Sigtryggsdóttir, dags. 16. mars 2006 og 23. febrúar 2006, Björn Óttar Jónsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir, dags. 15. mars 2006, Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir og Birgir Björnsson, dags. 16. mars 2006, undirskriftalisti með 32 aðilum, dags. 3. mars 2006 og undirskriftalisti með þremur aðilum, dags. 3. mars 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2006. Jafnframt er lagt fram bréf Bylgju Stefánsdóttur f.h. 32 aðila í nágrenni við Lokastíg 28, dags. 15.05.06 og tölvupóstur íbúa og eigenda að Þórsgötu 27, dags. 29.05.06.
Einnig lagður fram tölvupóstur Þórólfs Antonssonar, dags. 13. mars 2006 og bréf Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur, dags. 21. mars 2006 og 3. maí 2006. Einnig lögð fram drög að samantekt frá fundi skipulagsfulltrúa ig íbúa.
Gjald kr. 6.100
Vísað til skipulagsráðs.

54. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. febrúar 2006. Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27. janúar 2006. Málið var í kynningu frá 22. febrúar til 22. mars 2006. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigríður D. Sigtryggsdóttir, dags. 16. mars 2006 og 23. febrúar 2006, Björn Óttar Jónsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir, dags. 15. mars 2006, Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir og Birgir Björnsson, dags. 16. mars 2006, undirskriftalisti með 32 aðilum, dags. 3. mars 2006 og undirskriftalisti með þremur aðilum, dags. 3. mars 2006. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 8. maí 2006. Jafnframt er lagt fram bréf Bylgju Stefánsdóttur f.h. 32 aðila í nágrenni við Lokastíg 28, dags. 15.05.06.
Einnig lagður fram tölvupóstur Þórólfs Antonssonar, dags. 13. mars 2006 og bréf Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur, dags. 21. mars 2006 og 3. maí 2006.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Ráðið felur skipulagsfulltrúa að boða til og halda kynningarfund með umsækjendum og athugasemdaraðilum.


53. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.02.06. Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27.01.06. Málið var í kynningu frá 22.02 til 22.03.06. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigríður D. Sigtryggsdóttir, dags. 16.03.06 og 23.02.06, Björn Óttar Jónsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir, dags. 15.03.06, Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir og Birgir Björnsson, dags. 16.03.06, undirskriftalisti með 32 aðilum, dags. 03.03.06 og undirskriftalisti með þremur aðilum, dags. 03.03.06. Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa, dags. 8.05.06.
Einnig lagður fram tölvupóstur Þórólfs Antonssonar, dags. 13.03.06 og bréf Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur, dags. 21.03.06 og 3.05.06.
Gjald kr. 6.100
Frestað.

111. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.02.06. Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27.01.06. Málið var í kynningu frá 22.02 til 22.03.06. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigríður D. Sigtryggsdóttir, dags. 16.03.06 og 23.02.06, Björn Óttar Jónsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir, dags. 15.03.06, Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir og Birgir Björnsson, dags. 16.03.06, undirskriftalisti með 32 aðilum, dags. 03.03.06 og undirskriftalisti með þremur aðilum, dags. 03.03.06.
Einnig lagður fram tölvupóstur Þórólfs Antonssonar, dags. 13.03.06 og bréf Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur, dags. 21.03.06.
Gjald kr. 6.100
Athugasemdir kynntar. Kynna formanni.

110. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.02.06. Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27.01.06. Málið var í kynningu frá 22.02 til 22.03.06. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigríður D. Sigtryggsdóttir, dags. 16.03.06 og 23.02.06, Björn Óttar Jónsson og Þyri Ásta Hafsteinsdóttir, dags. 15.03.06, Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir og Birgir Björnsson, dags. 16.03.06, undirskriftalisti með 32 aðilum, dags. 03.03.06 og undirskriftalisti með þremur aðilum, dags. 03.03.06.
Einnig lagður fram tölvupóstur Þórólfs Antonssonar, dags. 13.03.06 og bréf Þórólfs Antonssonar og Hrannar Vilhelmsdóttur, dags. 21.03.06.
Gjald kr. 6.100
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

105. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.02.06. Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27.01.06.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Lokastíg 25, 26, 28a, Þórsgötu 26 og 29 ásamt Njarðargötu 61.

104. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.02.06. Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg, skv. uppdr. Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 27.01.06.
Gjald kr. 6.100
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

382. fundur 2006
Lokastígur 28, br. í verslun /kaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta verslun á 1. hæð ásamt kaffihúsi á 1. -3. hæð hússins á lóð nr. 28 við Lokastíg.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.