Mánatún 1-17/Sóltún 1-3

Verknúmer : BN033317

389. fundur 2006
Mánatún 1-17/Sóltún 1-3, nýb. nr.3-5 og bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja allt að níu hæða steinsteypt fjölbýlishús með fimmtíu og sex íbúðum ásamt bílageymslu og geymslukjallara á tveimur hæðum fyrir samtals 284 bíla sem sameiginlega bílgeymslu fyrir alla lóðina, allt einangrað að utan og klætt með steinflísum, álklæðningu, harðvið og zinkklæðningu, sem hús nr. 3-5 við Mánatún. Sýnd er áfangaskipting framkvæmda á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 31. janúar 2006, samþykki meðlóðarhafa dags. 7. mars 2006 og bréf hönnuðar dags. 31. janúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Mánatún 3-5 (matshluti 01) neðrikjallari geymslur 342,5 ferm., kjallari geymslur 994,4 ferm., íbúðir 1. hæð 1146,9 ferm., 2.- 5. hæð 1159,2 ferm. hver hæð, 6. hæð 1165,5 ferm., 7. hæð 319,6 ferm., 8. hæð 299,9 ferm., 9. hæð 149,4 ferm., samtals 9055 ferm., 29131,9 rúmm. Svalagangar (B-rými) samtals 402,2 ferm., 1238,8 rúmm.
Bílgeymla (matshluti 05) neðrikjallari 4287,5 ferm., kjallari 4879,6 ferm., samtals 9167,1 ferm., 29455 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.649.368
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Vakin er athygli á athugasemdum Orkuveitunnar vegna kaldavatnslagna á suðurhluta lóðar.


387. fundur 2006
Mánatún 1-17/Sóltún 1-3, nýb. nr.3-5 og bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja allt að níu hæða steinsteypt fjölbýlishús með fimmtíu og sex íbúðum ásamt bílageymslu og geymslukjallara á tveimur hæðum fyrir samtals 284 bíla sem sameiginlega bílgeymslu fyrir alla lóðina, allt einangrað að utan og klætt með steinflísum, álklæðningu, harðvið og zinkklæðningu, sem hús nr. 3-5 við Mánatún á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 31. janúar 2006, samþykki meðlóðarhafa dags. 7. mars 2006 og bréf hönnuðar dags. 31. janúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Mánatún 3-5 (matshluti 01) neðrikjallari geymslur 342,5 ferm., kjallari geymslur 994,4 ferm., íbúðir 1. hæð 1146,9 ferm., 2.- 5. hæð 1159,2 ferm. hver hæð, 6. hæð 1165,5 ferm., 7. hæð 319,6 ferm., 8. hæð 299,9 ferm., 9. hæð 149,4 ferm., samtals 9055 ferm., 29131,9 rúmm. Svalagangar (B-rými) samtals 402,2 ferm., 1238,8 rúmm.
Bílgeymla (matshluti 05) neðrikjallari 4287,5 ferm., kjallari 4879,6 ferm., samtals 9167,1 ferm., 29455 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.649.368
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


385. fundur 2006
Mánatún 1-17/Sóltún 1-3, nýb. nr.3-5 og bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja allt að níu hæða steinsteypt fjölbýlishús með fimmtíu og sex íbúðum ásamt bílageymslu og geymslukjallara á tveimur hæðum fyrir samtals 284 bíla sem sameiginlega bílgeymslu fyrir alla lóðina, allt einangrað að utan og klætt með steinflísum, álklæðningu, harðvið og zinkklæðningu, sem hús nr. 3-5 við Mánatún á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 31. janúar 2006 og bréf hönnuðar dags. 31. janúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Mánatún 3-5 (matshluti 01) neðrikjallari geymslur 342,5 ferm., kjallari geymslur 994,4 ferm., íbúðir 1. hæð 1146,9 ferm., 2.- 5. hæð 1159,2 ferm. hver hæð, 6. hæð 1165,5 ferm., 7. hæð 319,6 ferm., 8. hæð 299,9 ferm., 9. hæð 146,6 ferm., samtals 9052,2 ferm., 29104,4 rúmm. Svalagangar (B-rými) samtals 402,2 ferm., 1238,8 rúmm.
Bílgeymla (matshluti 05) neðrikjallari 4287,5 ferm., kjallari 4879,6 ferm., samtals 9167,1 ferm., 29455 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.647.690
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


44. fundur 2006
Mánatún 1-17/Sóltún 1-3, nýb. nr.3-5 og bílg.
Sótt er um leyfi til þess að byggja allt að níu hæða steinsteypt fjölbýlishús með fimmtíu og sex íbúðum ásamt bílageymslu og geymslukjallara á tveimur hæðum fyrir samtals 284 bíla sem sameiginlega bílgeymslu fyrir alla lóðina, allt einangrað að utan og klætt með steinflísum, álklæðningu, harðvið og zinkklæðningu, sem hús nr. 3-5 við Mánatún á lóð nr. 1-17 við Mánatún og 1-3 við Sóltún.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 31. janúar 2006 og bréf hönnuðar dags. 31. janúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Mánatún 3-5 (matshluti 01) neðrikjallari geymslur 342,5 ferm., kjallari geymslur 994,4 ferm., íbúðir 1. hæð 1146,9 ferm., 2.- 5. hæð 1159,2 ferm. hver hæð, 6. hæð 1165,5 ferm., 7. hæð 319,6 ferm., 8. hæð 299,9 ferm., 9. hæð 146,6 ferm., samtals 9052,2 ferm., 29104,4 rúmm. Svalagangar (B-rými) samtals 402,2 ferm., 1238,8 rúmm.
Bílgeymla (matshluti 05) neðrikjallari 4287,5 ferm., kjallari 4879,6 ferm., samtals 9167,1 ferm., 29455 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.647.690
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Málinu vísað til skoðunar skipulagsfulltrúa vegna nýtingarhlutfalls neðanjarðar.

Helga Bragadóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.