Skógarhlíð 14

Verknúmer : BN033290

394. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir skábraut að þaki bílgeymsluhúss og byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2006.
Stærð: Millipallur 89,2 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 107.787
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


385. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir skábraut að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2006.
Stærð: Millipallur 89,2 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 107.787

Frestað.
Umsækjanda bent á að skipta umsókninni upp í tvær umsóknir sbr. fyrri athugasemdir þar með talið þörf á deiliskipulagsbreytingu.


384. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir skábraut að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 17. febrúar 2006.
Stærð: Millipallur 89,2 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 107.787
Frestað.
Ekki er gerð athugasemd við það að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


105. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. febrúar 2006. Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir rampi að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð, skv. uppdr. Arkþing, dags. 19. október 2001.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006.
Stærð: Millipallur 89,2 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 107.787
Með vísan til bókunar skipulagsfulltrúa 7. febrúar sl. er ítrekað að ekki er gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

383. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir rampi að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006.
Stærð: Millipallur 89,2 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 107.787
Frestað.
Nýjum gögnum vegna umsóknarinnar vísað til skipulagsfulltrúa.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


382. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir rampi að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð. Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006.
Stærð: Millipallur 90,9 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 107.787
Frestað.
Ekki er gerð athugasemd við það að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sbr. útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


103. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31.01.06. Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir rampi að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð, skv. uppdr. Arkþing, dags. 03.05.05 síðast breytt 24.01.06.
Stærð: Millipallur 90,9 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 107.787
Ekki er gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

381. fundur 2006
Skógarhlíð 14, geymsla undir rampi
Sótt er um leyfi til þess að gera geymsluhúsnæði í áður sökkulrými undir rampi að þaki bílgeymsluhúss, byggja milliloft í nyrðrihluta bílgeymslu og breyta innra skipulagi í kjallara viðbyggingar (D-bygging) SHS á lóð nr. 14 við Skógarhlíð.
Stærð: Millipallur 90,9 ferm., geymsluhúsnæði 438,3 ferm., 1767 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 107.787
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa þar sem sá fermetrafjöldi sem nú er sótt um er margfaldur frá síðustu umsögn skipulagsfulltrúa þann 28. október s.l.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.