Langagerði 122

Verknúmer : BN033227

47. fundur 2006
Langagerði 122, nýbygging sambýli
Að lokinni grenndarkynningu er sótt um að nýju leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt fjölbýlishús með fimm íbúðum fyrir sambýli ásamt sameiginlegu rými allt einangrað að utan og klætt ýmist með viðarklæðningu eða liggjandi bárujárni og byggja geymsluskúr á lóð nr. 122 við Langagerði. Málið var í kynningu frá 6. febrúar til 6. mars 2006. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Íbúðarhús (matshluti 01) samtals 366,5 ferm., 1259 rúmm., útigeymsla (matshluti 02) 17,7 ferm., 46 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 79.605
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


382. fundur 2006
Langagerði 122, nýbygging sambýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt fjölbýlishús með fimm íbúðum fyrir sambýli ásamt sameiginlegu rými allt einangrað að utan og klætt ýmist með viðarklæðningu eða liggjandi bárujárni og byggja geymsluskúr á lóð nr. 122 við Langagerði.
Stærð: Íbúðarhús (matshluti 01) samtals 375,2 ferm., 1287,4 rúmm., útigeymsla (matshluti 02) 17,7 ferm., 46 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 81.337
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


42. fundur 2006
Langagerði 122, nýbygging sambýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt fjölbýlishús með fimm íbúðum fyrir sambýli ásamt sameiginlegu rými allt einangrað að utan og klætt ýmist með viðarklæðningu eða liggjandi bárujárni og byggja geymsluskúr á lóð nr. 122 við Langagerði.
Stærð: Íbúðarhús (matshluti 01) samtals 366,5 ferm., 1259 rúmm., útigeymsla (matshluti 02) 17,7 ferm., 46 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 79.605
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 106, 108, 110, 116, 118, 20, 124, 126 og 128.