Barmahlíð 7

Verknúmer : BN033177

379. fundur 2006
Barmahlíð 7, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir aðlögun nýlega samþykkts bílskúrs að landi lóðarinnar nr. 7 við Barmahlíð.
Gólfkóti bílskúrs er lækkaður um 20 cm og jafnframt er salarhæð hans hækkuð um 20 cm en raunhæð helst óbreytt.
Stærð: Rúmtak skúrs stækkar úr 160,8 rúmm. í 172,0 rúmm. eða 11,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 683
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.