Eyjarslóð 1

Verknúmer : BN033150

382. fundur 2006
Eyjarslóð 1, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta viðbyggingu (matshl. 03) úr steinsteypu klæddri bárujárnsklæðningu að norðausturhlið hússins nr. 1 við Eyjarslóð.
Í byggingunni verður lager og skrifstofuhúsnæði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. janúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: 1. hæð lager 406,7 ferm., 2. hæð skrifst. 391,4 ferm. Samtals 798,1 ferm. og 3558.6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 217.075
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


380. fundur 2006
Eyjarslóð 1, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta viðbyggingu (matshl. 03) úr steinsteypu klæddri bárujárnsklæðningu að norðausturhlið hússins nr. 1 við Eyjarslóð.
Í byggingunni verður lager og skrifstofuhúsnæði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 20. janúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: 1.hæð lager 407,7 ferm., 2. hæð skrifst. 392,4 ferm. Samtals 800,1 ferm. og 3649,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 222.632
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


101. fundur 2006
Eyjarslóð 1, viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17.01.06. Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta viðbyggingu (matshl. 03) úr steinsteypu klæddri bárujárnsklæðningu að norðausturhlið hússins nr. 1 við Eyjarslóð, skv. uppdr. Arkís, dags. 05.01.06.
Í byggingunni verður lager og skrifstofuhúsnæði.
Stærð: 1.hæð lager 407,7 ferm., 2. hæð skrifst. 392,4 ferm. Samtals 800,1 ferm. og 3649,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 222.632
Ekki gerð athugasemd við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

379. fundur 2006
Eyjarslóð 1, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvílyfta viðbyggingu (matshl. 03) úr steinsteypu klæddri bárujárnsklæðningu að norðausturhlið hússins nr. 1 við Eyjarslóð.
Í byggingunni verður lager og skrifstofuhúsnæði.
Stærð: 1.hæð lager 407,7 ferm., 2. hæð skrifst. 392,4 ferm. Samtals 800,1 ferm. og 3649,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 222.632
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.