Sogavegur 130

Verknúmer : BN033047

379. fundur 2006
Sogavegur 130, (fsp) parhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja parhús að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar á lóðinni nr. 130 við Sogaveg.
Útskrift úr gerðbók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 13. janúar 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa, enda verði sótt um byggingarleyfi.


100. fundur 2006
Sogavegur 130, (fsp) parhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. desember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að byggja parhús að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar á lóðinni nr. 130 við Sogaveg, skv. uppdr. Sverris Norðfjörð, dags. desember 2005.
Ekki er gerð athugasemd við meginatriði fyrirliggjandi tillögu . Athuga þarf þó að hæð húss er ekki í samræmi við samþykkt deiliskipulag og þarf að lækka. Einnig skal athuga að bílastæði á afstöðumynd fyrir framan bílskýli eru ekki réttar og þarf að lagfæra.

99. fundur 2006
Sogavegur 130, (fsp) parhús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. desember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að byggja parhús að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar á lóðinni nr. 130 við Sogaveg, skv. uppdr. Sverris Norðfjörð, dags. desember 2005.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

377. fundur 2005
Sogavegur 130, (fsp) parhús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja parhús að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar á lóðinni nr. 130 við Sogaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.