Vesturbrún 22

Verknúmer : BN033038

400. fundur 2006
Vesturbrún 22, garðhús, setlaug
Sótt er um leyfi til að reisa hvítmálað "lystihús" úr timbri í garði og koma fyrir setlaug á lóð nr. 22 við Vesturbrún.
Erindið var kynnt fyrir hagsmunaraðilum. Engar athugasemdir bárust.
Skilyrt samþykki eiganda að Vesturbrún 22 og 24 áritað á teikningu fylgir erindinu.
Stærð: Lystihús 15,4 ferm., 46,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.812
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal samþykki eigenda Vesturbrúnar 22 og 24.


54. fundur 2006
Vesturbrún 22, garðhús, setlaug
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. desember 2005. Sótt er um leyfi til að reisa hvítmálað "lystihús" úr timbri í garði lóðarinnar nr. 22 við Vesturbrún. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir setlaug í garðinum, skv. uppdr. Andrúm Arkitekta, dags. 06.12.05. Lagt fram bréf lóðarhafa að Vesturbrún 20, dags. 11. maí 2006, þar sem ekki er gerð athugasemd við erindið. Einnig lagt fram samþykki eigenda Vesturbrún 24 áritað á uppdrátt.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700+ xx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


99. fundur 2006
Vesturbrún 22, garðhús, setlaug
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. desember 2005. Sótt er um leyfi til að reisa hvítmálað "lystihús" úr timbri í garði lóðarinnar nr. 22 við Vesturbrún. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir setlaug í garðinum, skv. uppdr. Andrúm Arkitekta, dags. 06.12.05.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700+ xx
Ekki er gerð athugasemd við að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Vesturbrún 20 og 24 þegar samþykki lóðarhafa að Vesturbrún 24 liggur fyrir.

377. fundur 2005
Vesturbrún 22, garðhús, setlaug
Sótt er um leyfi til að reisa hvítmálað "lystihús" úr timbri í garði lóðarinnar nr. 22 við Vesturbrún. Jafnframt er sótt um leyfi til að koma fyrir setlaug í garðinum.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700+ xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.