Þingvað 35

Verknúmer : BN032724

372. fundur 2005
Þingvað 35, nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 35 við Þingvað. Í húsinu verði innbyggð bílgeymsla og neðri hæð verði einangruð og klædd að utan með láréttri báruálklæðningu en efri hæðin með standandi timburklæðningu.
Stærðir: Íbúð 210 ferm. og 715,2 rúmm.
Bílgeymsla 25,8 ferm. og 72,2 rúmm.
Samtals 235,8 ferm. og 787,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 44.876
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Uppdrættir verða ekki afhentir fyrr en skráningartafla hefur borist á rafrænu formi.


370. fundur 2005
Þingvað 35, nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 35 við Þingvað. Í húsinu verði innbyggð bílgeymsla og neðri hæð verði einangruð og klædd að utan með láréttri báruálklæðningu en efri hæðin með standandi timburklæðningu.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Leiðrétta skráningartöflu.


32. fundur 2005
Þingvað 35, nýtt einbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 35 við Þingvað. Í húsinu verði innbyggð bílgeymsla og neðri hæð verði einangrum og klædd að utan með láréttri báruálsklæðningu en efri hæðin með standandi timburklæðningu.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.