Hólmsheiði fjáreig.fé

Verknúmer : BN032684

371. fundur 2005
Hólmsheiði fjáreig.fé, Hesthús, B-9
Sótt er um leyfi til þess að byggja hesthús með 13 stíum og kaffiaðstöðu á 2. hæð allt úr steinsteypu einangrað að utan og klætt með báraðri klæðningu á lóðarhluta nr. 9 við (B-götu) , Hólmsheiði.
Leigusamningur við Fjáreigendafélag Reykjavíkur dags. 1. ágúst 2005 fylgir erindinu. Samþykki f. h. Fjáreigendafélags Reykjavíkur dags. 17. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Hesthús (matshluti 33) 1. hæð 200 ferm., 2. hæð 65,8 ferm., samtals 265,8 ferm., 666,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 38.013
Synjað.
Samræmist ekki skilmálum sbr. athugasemd skipulagsfulltrúa.


31. fundur 2005
Hólmsheiði fjáreig.fé, Hesthús, B-9
Sótt er um leyfi til þess að byggja hesthús með 13 stíum og kaffiaðstöðu á 2. hæð allt úr steinsteypu einangrað að utan og klætt með báraðri klæðningu á lóðarhluta nr. 9 við (B-götu) Sturlugötu, Hólmsheiði.
Leigusamningur við Fjáreigendafélag Reykjavíkur dags. 1. ágúst 2005 fylgir erindinu. Samþykki f. h. Fjáreigendafélags Reykjavíkur dags. 17. október 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Hesthús (matshluti 33) 1. hæð 200 ferm., 2. hæð 65,8 ferm., samtals 265,8 ferm., 666,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 38.013
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.