Barmahlíð 34

Verknúmer : BN032613

37. fundur 2005
Barmahlíð 34, snyrtistofa í bílgeymslu
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. okt. 2005. Sótt er um leyfi til þess að starfrækja snyrtistofu í bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 34 við Barmahlíð, skv. uppdr. Ágústar Þórðarsonar, dags. 21.09.05.
Ný skráningartafla vegna matshl. 02 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 26. október til 23. nóvember 2005. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að notkun sé bundin nafni umsækjanda.


372. fundur 2005
Barmahlíð 34, snyrtistofa í bílgeymslu
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja snyrtistofu í bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 34 við Barmahlíð, skv. uppdr. Ágústar Þórðarsonar, dags. 21.09.05.
Ný skráningartafla vegna matshl. 02 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu. Grenndarkynningu ólokið.


90. fundur 2005
Barmahlíð 34, snyrtistofa í bílgeymslu
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. okt. 2005. Sótt er um leyfi til þess að starfrækja snyrtistofu í bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 34 við Barmahlíð, skv. uppdr. Ágústar Þórðarsonar, dags. 21.09.05.
Ný skráningartafla vegna matshl. 02 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Barmahlíð 36 og Mávahlíð 25 og 27.

368. fundur 2005
Barmahlíð 34, snyrtistofa í bílgeymslu
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja snyrtistofu í bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 34 við Barmahlíð, skv. uppdr. Ágústar Þórðarsonar, dags. 21.09.05.
Ný skráningartafla vegna matshl. 02 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda. Beðið er umsagnar skipulagsfulltrúa.


88. fundur 2005
Barmahlíð 34, snyrtistofa í bílgeymslu
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. okt. 2005. Sótt er um leyfi til þess að starfrækja snyrtistofu í bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 34 við Barmahlíð, skv. uppdr. Ágústar Þórðarsonar, dags. 21.09.05.
Ný skráningartafla vegna matshl. 02 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

366. fundur 2005
Barmahlíð 34, snyrtistofa í bílgeymslu
Sótt er um leyfi til þess að starfrækja snyrtistofu í bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 34 við Barmahlíð.
Ný skráningartafla vegna matshl. 02 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda (ódags.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.