Árvað 3

Verknúmer : BN032577

374. fundur 2005
Árvað 3, reyndarteikn. og stækkun
Sótt er um samþykki fyrir breyttri staðsetningu einnar færanlegrar kennslustofu og breyttum tengigangi ásamt leyfi til þess að setja upp fjórar viðbótar kennslustofur samtengdum suðaustan við þær sem fyrir eru á lóð nr. 3 við Árvað.
Bréf hönnuðar dags. 7. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun færanlegra kennslustofa og tengigangs samtals 360 ferm., 1148,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 65.442
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


371. fundur 2005
Árvað 3, reyndarteikn. og stækkun
Sótt er um samþykki fyrir breyttri staðsetningu einnar færanlegrar kennslustofu og breyttum tengigangi ásamt leyfi til þess að setja upp fjórar viðbótar kennslustofur samtengdum suðaustan við þær sem fyrir eru á lóð nr. 3 við Árvað.
Stærð: Stækkun færanlegra kennslustofa og tengigangs samtals 360 ferm., 1148,1 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 65.442
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda.


365. fundur 2005
Árvað 3, reyndarteikn. og stækkun
Sótt er um samþykki fyrir breyttri staðsetningu einnar færanlegrar kennslustofu og breyttum tengigangi ásamt leyfi til þess að setja upp fjórar viðbótar kennslustofur samtengdum suðaustan við þær sem fyrir eru á lóð nr. 3 við Árvað.
Stærð: Áður gerð stækkun færanlegra kennslustofa xxx ferm., xxx rúmm. viðbótar kennslustofur xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 5.700 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.