Fossagata 7

Verknúmer : BN032551

373. fundur 2005
Fossagata 7, anddyri og bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja við anddyrisbyggingu úr timbri við norðurvegg hússins nr. 7 við Fossagötu.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Fossagötu 5 vegna bílskúrs á lóðarmörkum dags. 10. okt. 2005 (bílskúr er ekki hluti af umsókn eins og hún liggur fyrir 22.11.05).
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Stækkun: 5,8 ferm. og 35,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.040
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


371. fundur 2005
Fossagata 7, anddyri og bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja anddyrisbyggingu úr timbri við norðurvegg hússins nr. 7 við Fossagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu við norðurmörk lóðarinnar.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Fossagötu 5 vegna bílskúrs á lóðarmörkum dags. 10. okt. 2005.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Stæðir: Bílgeymsla; xx
Stækkun húss; xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
Sbr. bókun skipulagsfulltrúa er ekki gerð athugasemda við að umsækjandi láti vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi í samræmi við umsóknina.
Deiliskipulagstillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst skipulagsfulltrúa.


92. fundur 2005
Fossagata 7, anddyri og bílskúr
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18.10.05. Sótt er um leyfi til að byggja anddyrisbyggingu úr timbri við norðurvegg hússins nr. 7 við Fossagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu við norðurmörk lóðarinnar skv. uppdr. Pálma Guðmundssonar ark., dags. 1.09.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. nóvember 2005.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Fossagötu 5 vegna bílskúrs á lóðarmörkum dags. 10. okt. 2005.
Stæðir: Bílgeymsla; xx
Stækkun húss; xx
Ekki er gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað í samræmi við fyrirspurn. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

368. fundur 2005
Fossagata 7, anddyri og bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja anddyrisbyggingu úr timbri við norðurvegg hússins nr. 7 við Fossagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu við norðurmörk lóðarinnar.
Erindinu fylgir samþykki nágranna að Fossagötu 5 vegna bílskúrs á lóðarmörkum dags. 10. okt. 2005.
Stæðir: Bílgeymsla; xx
Stækkun húss; xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


364. fundur 2005
Fossagata 7, anddyri og bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja anddyrisbyggingu við norðurvegg hússins nr. 7 við Fossagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu við norðurmörk lóðarinnar.
Stæðir: xx
Gkald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.