Gnoðarvogur 56

Verknúmer : BN031935

379. fundur 2006
Gnoðarvogur 56, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað svalaskýli á svölum fjórðu hæðar og stækka austurhluta svala til samræmis við neðri hæðir hússins nr. 56 við Gnoðarvog.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í apríl 2005.
Athugasemdabréf meðlóðarhafa dags. 1. september 2005 fylgir erindinu.
Málið var í kynningu frá 31. ágúst til 28. september 2005. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 12 ferm. og 28,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 5.700 + 1.757
Frestað.
Með vísan til athugasemdabréfs meðlóðarhafa.


30. fundur 2005
Gnoðarvogur 56, svalaskýli
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. ágúst 2005. Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað svalaskýli á svölum fjórðu hæðar hússins nr. 56 við Gnoðarvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka austurhluta svala til samræmis við neðri hæðir, samkv. uppdr. Verkhönnun ehf, dags. maí 2005.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í apríl 2005.
Athugasemdabréf meðlóðarhafa dags. 1. september 2005 fylgir erindinu.
Málið var í kynningu frá 31. ágúst til 28. september 2005. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 12 ferm. og 28,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.641
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


81. fundur 2005
Gnoðarvogur 56, svalaskýli
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. ágúst 2005. Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað svalaskýli á svölum fjórðu hæðar hússins nr. 56 við Gnoðarvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka austurhluta svala til samræmis við neðri hæðir, samkv. uppdr. Verkhönnun ehf, dags. maí 2005..
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í apríl 2005.
Stækkun: 12 ferm. og 28,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.641
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Gnoðarvogi 54 og 58 þegar teikningar hafa verið lagfærðar og útlit svalaskýlis fellt betur að upprunalegu útliti húss.

359. fundur 2005
Gnoðarvogur 56, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað svalaskýli á svölum fjórðu hæðar hússins nr. 56 við Gnoðarvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka austurhluta svala til samræmis við neðri hæðir.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í apríl 2005.
Stækkun: 12 ferm. og 28,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.641
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 001 og 002 dags. maí 2005.


356. fundur 2005
Gnoðarvogur 56, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað svalaskýli á svölum fjórðu hæðar hússins nr. 56 við Gnoðarvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka austurhluta svala til samræmis við neðri hæðir.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í apríl 2005.
Stækkun: 12 ferm. og 28,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.641
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


353. fundur 2005
Gnoðarvogur 56, svalaskýli
Sótt er um leyfi til að byggja óupphitað svalaskýli á svölum fjórðu hæðar hússins nr. 56 við Gnoðarvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka austurhluta svala til samræmis við neðri hæðir.
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. í apríl 2005.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.