Gvendargeisli 158-166

Verknúmer : BN031933

390. fundur 2006
Gvendargeisli 158-166, br. hæðarafsetningu
Sótt er um leyfi til að breyta hæðarafsetningu raðhúsanna á lóðinni nr. 158-166 við Gvendargeisla þannig að húsin stallist niður frá götu. Jafnframt er sótt um leyfi til að lækka götu um ca. 30 cm. á eigin kostnað.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar ódags. vegna umsagnar mannvirkjastofu, útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa frá 20. maí 2005. Hjálagt er bréf dags. 29. mars 2006 frá Kjarna ehf., þar sem fallið er frá ósk um lækkun á götu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


358. fundur 2005
Gvendargeisli 158-166, br. hæðarafsetningu
Sótt er um leyfi til að breyta hæðarafsetningu raðhúsanna á lóðinni nr. 158-166 við Gvendargeisla þannig að húsin stallist niður frá götu. Jafnframt er sótt um leyfi til að lækka götu um ca. 30 cm á eigin kostnað.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar ódags. vegna umsagnar mannvirkjastofu, útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa frá 20. maí 2005.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Umsækjandi verður að sækja skriflega um til mannvirkjaskrifstofu vegna lækkunar á götu, að fenginni afgreiðslu mannvirkjaskrifstofu mun byggingarfulltrúi taka málið til afgreiðslu.


353. fundur 2005
Gvendargeisli 158-166, br. hæðarafsetningu
Sótt er um leyfi til að breyta hæðarafsetningu raðhúsanna á lóðinni nr. 158-166 við Gvendargeisla þannig að húsin stallist niður frá götu.
Erindinu fylgir útskrift úr gerðarbók skipulagsfulltrúa frá 20. maí 2005.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda mannvirkjaskrifstofu Framkvæmdasviðs.