Miðstræti 3

Verknúmer : BN031930

428. fundur 2007
Miðstræti 3, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja að hluta glerviðbyggingu að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti.
Erindið var grenndarkynnt frá 9. nóvember til og með 7. desember 2006. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 18. júlí 2006, umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 28. ágúst 2006, samþykki meðeiganda dags. 7. október 2006, samþykki eiganda Bókhlöðustígs 10 dags. 7. október 2006 og bréf umsækjanda dags. 27. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging 23,2 ferm., 76,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 6.800 + 5.529
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


77. fundur 2006
Miðstræti 3, Viðbygging
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 15. ágúst 2006. Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti. Einnig lagt fram samþykki nágranna að Bókhlöðustíg 10, mótt. 1. nóvember 2006. Kynning stóð yfir frá 9. nóvember til og með 7. desember 2006. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 18. júlí 2006 og bréf umsækjanda dags. 27. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 23,2 ferm., 76,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.693
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


144. fundur 2006
Miðstræti 3, Viðbygging
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 15. ágúst 2006. Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem tímabundna viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti. Einnig lagt fram samþykki nágranna að Bókhlöðustíg 10, mótt. 1. nóvember 2006. Kynning stóð yfir frá 9. nóvember til og með 7. desember 2006. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 18. júlí 2006 og bréf umsækjanda dags. 27. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 23,2 ferm., 76,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.693
Vísað til skipulagsráðs.

139. fundur 2006
Miðstræti 3, Viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 15. ágúst 2006. Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem tímabundna viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti. Einnig lagt fram samþykki nágranna að Bókhlöðustíg 10, mótt. 1. nóvember 2006.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 18. júlí 2006 og bréf umsækjanda dags. 27. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 23,2 ferm., 76,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.693
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Miðstræti 3a, Þingholtsstræti 22, 22a og 24, Bókhlöðustígur 10.

129. fundur 2006
Miðstræti 3, Viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 15. ágúst 2006. Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem tímabundna viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 18. júlí 2006 og bréf umsækjanda dags. 27. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 23,2 ferm., 76,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.693
Ekki gerð athugasemd við að sólstofan verði grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum þegar liggur fyrir samþykki nágranna að Bókhlöðustíg 10.

407. fundur 2006
Miðstræti 3, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem tímabundna viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 18. júlí 2006 og bréf umsækjanda dags. 27. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 23,2 ferm., 76,9 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 4.693
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa. Enn vantar umsögn Minjasafns Reykjavíkur.


75. fundur 2005
Miðstræti 3, Viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 5. júlí 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem tímabundna viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti.
Stærð: Sólstofa 20,7 ferm., 67,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 3.859
Frestað. Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins liggur ekki fyrir. Óskað er eftir upplýsingum um breytingar á skuggavarpi áður en hægt er að taka afstöðu til erindisins.

354. fundur 2005
Miðstræti 3, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu sem tímabundna viðbót að austurhlið 1. hæðar íbúðarhússins á lóð nr. 3 við Miðstræti.
Stærð: Sólstofa 20,7 ferm., 67,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 3.859
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.