Byggðarendi 6

Verknúmer : BN031929

386. fundur 2006
Byggðarendi 6, br í sambýli fyrir 6
Sótt er um leyfi fyrir breytingu innra skipulags (íbúðaraðstaða, starfsmannaaðstaða og sameiginleg aðstaða) og útlitsbreytingum varðandi glugga á öllum hliðum tvílyfts sambýlis á lóð nr. 6 við Byggðarenda.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 22. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


380. fundur 2006
Byggðarendi 6, br í sambýli fyrir 6
Sótt er um leyfi fyrir breytingu innra skipulags (íbúðaraðstaða, starfsmannaaðstaða og sameiginleg aðstaða) og útlitsbreytingum varðandi glugga á öllum hliðum tvílyfts sambýlis á lóð nr. 6 við Byggðarenda.
Brunahönnun Línuhönnunar dags. 22. nóvember 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Lagfæra skráningu.


353. fundur 2005
Byggðarendi 6, br í sambýli fyrir 6
Sótt er um leyfi fyrir breytingu innra skipulags (íbúðaraðstaða, starfsmannaaðstaða og sameiginleg aðstaða) og útlitsbretingum varðandi glugga á öllum hliðum tvílyfts sambýlis á lóð nr. 6 við Byggðarenda. Í húsinu verði starfrækt sambýli.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.