Ánanaust 15

Verknúmer : BN031752

384. fundur 2006
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu að suðvesturhlið og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Eftir breytinguna verða tvær verslanir á fyrstu hæð og átján íbúðir á efri hæðum hússins.
Greiða skal fyrir sex bílastæði í flokki III.
1.252.959 krónur á hvert stæði eða samtals kr. 7.517.758.
Stærð: Stækkun á húsi 599,5 ferm, 1901,2 rúmm
Gjald kr 5.700 + 6.100 + 115.973
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


382. fundur 2006
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Stærð: Stækkun á húsi 599,5 ferm, 1901,2 rúmm
Gjald kr 5.700 + 6.100 + 115.973
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


103. fundur 2006
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24.01.06. Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust, skv. uppdr. Teiknistofunar Tak, dags. 06.06.05.
Stærð: Stækkun á húsi 599,5 ferm, 1901,2 rúmm
Gjald kr 5.700 + 115.973
Frestað. Umsækjandi geri grein fyrir útreikningum á nýtingarhlutfall þar sem framlagðar upplýsingar samræmast ekki deiliskipulagi.

380. fundur 2006
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Stærð: Stækkun á húsi 599,5 ferm, 1901,2 rúmm
Gjald kr 5.700 + 115.973
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


77. fundur 2005
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Lagt fram bréf Friðriks Friðrikssonar arkitekts, dags. 30.06.05, ásamt myndum, með athugasemd við þá afgreiðslu skipulagsfulltrúa að svalir færu út fyrir byggingarreit. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 22. júlí 2005.
Ekki er gerð athugasemd við að gerð verði óveruleg breyting á deiliskipulagi, þar sem svalir verði allt að 1.20 að dýpt. Breytingin verður grenndarkynnt.

76. fundur 2005
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Lagt fram bréf Friðriks Friðrikssonar arkitekts, dags. 30.06.05, ásamt myndum, með athugasemd við þá afgreiðslu skipulagsfulltrúa að svalir færu út fyrir byggingarreit.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

351. fundur 2005
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Stærð: xx
Gjald kr 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og á uppdráttum.


350. fundur 2005
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. júní 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


70. fundur 2005
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 31. maí 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust, samkv. uppdr. Teiknistofunnar TAK, dags. 24.05.05.
Gjald kr 5.700
Ekki er gert athugasemd við erindið að því er varðar notkunarbreytingu, enda samræmist það deiliskipulagi. Athuga þarf þó að svalir fara út fyrir byggingarreit auk þess sem málsetja þarf port, sem skal vera að lágmarki 3.30 m. á hæð.

349. fundur 2005
Ánanaust 15, breyta atv.húsn. í íbúðir
Sótt er um leyfi til þess að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir, byggja viðbyggingu og byggja hæð ofan á húsið á lóðinni nr. 15 við Ánanaust.
Gjald kr 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.