Reynimelur 26

Verknúmer : BN031717

435. fundur 2007
Reynimelur 26, reyndarteikningar
Vegna eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 26 við Reynimel.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, áður gerðum hringstiga milli kjallara og fyrstu hæðar og áður gerðum millivegg í bílskúr.
Skýrsla Rafmagnsveitu Reykjavíkur dags. 10. janúar 1947 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 21. apríl 1947 fylgir erindinu. Afsalsbréf innfært 3. febrúar 1977 fylgir erindinu.
Málinu fylgir íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 20. september 2005 og samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt dags. 20. október 2006.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


363. fundur 2005
Reynimelur 26, reyndarteikningar
Vegna eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 26 við Reynimel.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, áður gerðum hringstiga milli kjallara og fyrstu hæðar og áður gerðum millivegg í bílskúr.
Skýrsla Rafmagnsveitu Reykjavíkur dags. 10. janúar 1947 fylgir erindinu. Virðingargjörð dags. 21. apríl 1947 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


362. fundur 2005
Reynimelur 26, reyndarteikningar
Vegna eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 26 við Reynimel.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, áður gerðum hringstiga milli kjallara og fyrstu hæðar og áður gerðum millivegg í bílskúr.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


353. fundur 2005
Reynimelur 26, reyndarteikningar
Vegna eignaskiptayfirlýsingar er sótt um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 26 við Reynimel.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara, áður gerðum hringstiga milli kjallara og fyrstu hæðar og áður gerðum millivegg í bílskúr.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


349. fundur 2005
Reynimelur 26, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 26 við Reynimel.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.