Andrésbrunnur 2-10

Verknúmer : BN031399

343. fundur 2005
Andrésbrunnur 2-10, br. út-ljós í kjallara.
Sótt er um leyfi til ţess ađ fella út flóttaljós af teikningum í bílageymslum í kjallara hússins á lóđinni nr. 2-4 viđ Andrésbrunn.
Samţykki f.h. húsfélaga hússins (á teikn.) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.