Skútuvogur 14-16

Verknúmer : BN031230

342. fundur 2005
Skútuvogur 14-16, nýbygging á vesturhl. lóðar o.fl.
Sótt er um leyfi til að reisa stálgrindarhús að mestu á einni hæð á vesturhluta lóðarinnar nr. 14-16 við Skútuvog. Húsið verði tengt eldra húsi og einangrun þess miðuð við að innihitastig verði minna eða jafnt og 18 gr. C. Húsið verði klætt með stálsamlokum í ljósum lit og með gleri, ýmist grænu sólvarnargleri eða venjulgu gleri. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa byggingarhluta við norðurhlið eldra húss og gera minniháttar breytingar á útliti suðurhliðar þess.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. mars 2005, óundirritað bréf Dýraríkis dags. 10. mars. 2005, brunahönnunarskýrsla dags. mars 2005.
Niðurrif (mhl 01): 98,1 ferm. og 360,6 rúmm.
Stækkun (mhl 01): 515,5 ferm. og 1.907,4 rúmm
Stærð mhl 01 eftir stækkun: 4.814,4 ferm. og 12.178,4 rúmm.
Stærð mhl 02: 3.260,9 ferm. og 19.725,6 rúmm.
Stækkun samtals: 3.776,4 ferm. og 21.633 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.233.081
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


341. fundur 2005
Skútuvogur 14-16, nýbygging á vesturhl. lóðar o.fl.
Sótt er um leyfi til að reisa stálgrindarhús að mestu á einni hæð á vesturhluta lóðarinnar nr. 14-16 við Skútuvog. Húsið verði tengt eldra húsi og einangrun þess miðuð við að innihitastig verði minna eða jafnt og 18 gr. C. Húsið verði klætt með stálsamlokum í ljósum lit og með gleri, ýmist grænu sólvarnargleri eða venjulgu gleri. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa byggingarhluta við norðurhlið eldra húss og gera minniháttar breytingar á útliti suðurhliðar þess.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. mars 2005, óundirritað bréf Dýraríkis dags. 10. mars. 2005, brunahönnunarskýrsla dags. mars 2005.
Niðurrif (mhl 01): 98,1 ferm. og 360,6 rúmm.
Stækkun (mhl 01): xx
Stærðir (mhl 02). xx
Stækkun samtals: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Minnka auglýsingarmagn á lóðinni sbr. athugasemd á umsóknarblaði.


340. fundur 2005
Skútuvogur 14-16, nýbygging á vesturhl. lóðar o.fl.
Sótt er um leyfi til að reisa stálgrindarhús að mestu á einni hæð á vesturhluta lóðarinnar nr. 14-16 við Skútuvog. Húsið verði tengt eldra húsi og einangrun þess miðuð við að innihitastig verði minna eða jafnt og 18 gr. C. Húsið verði klætt með stálsamlokum í ljósum lit og með gleri, ýmist grænu sólvarnargleri eða venjulgu gleri. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa byggingarhluta við norðurhlið eldra húss og gera minniháttar breytingar á útliti suðurhliðar þess.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. mars 2005, óundirritað bréf Dýraríkis dags. 10. mars. 2005, brunahönnunarskýrsla dags. mars 2005.
Niðurrif (mhl 01): 98,1 ferm. og 360,6 rúmm.
Stækkun (mhl 01): xx
Stærðir (mhl 02). xx
Stækkun samtals: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.