Skriðustekkur 29

Verknúmer : BN031138

339. fundur 2005
Skriðustekkur 29, (fsp) viðbyggingar norðan og sunnan við hús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja anddyrisbyggingu norðan við húsið nr. 29 á lóðinni nr. 25-31 við Skriðustekk. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að byggja um 28 ferm. viðbyggingu sunnan við húsið.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2005 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður.
Vakin er athygli á athugasemdum á fyrirspurnarblaði.


59. fundur 2005
Skriðustekkur 29, (fsp) viðbyggingar norðan og sunnan við hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. mars 2005, þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja anddyrisbyggingu norðan við húsið nr. 29 á lóðinni nr. 25-31 við Skriðustekk. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að byggja um 28 ferm. viðbyggingu sunnan við húsið, samkv. uppdr. Verkfræðistofu Erlends Birgissonar, dags. í febrúar 2005.
Ekki er gerð athugasemd við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað sem síðar verður grenndarkynnt.

338. fundur 2005
Skriðustekkur 29, (fsp) viðbyggingar norðan og sunnan við hús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja anddyrisbyggingu norðan við húsið nr. 29 á lóðinni nr. 25-31 við Skriðustekk. Jafnframt er spurt hvort leyft yrði að byggja um 28 ferm. viðbyggingu sunnan við húsið.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.