Krókháls 16

Verknúmer : BN031137

341. fundur 2005
Krókháls 16, nýbygging 2, verkstæði ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði með burðarvirki úr límtré og að mestu á einni hæð á lóðinni nr. 16 við Krókháls. Í húsnæðinu verði vinnuvélaverkstæði með geymslu fyrir olíu og bensín, lager og sýningarsalur og skrifstofur á tveimur hæðum í norðurhluta. Í verkstæði og á lager verði miðað við að innihitastig verði lægra eða jafnt og 18 gr. C. Nálægt vesturlóðarmörkum verði komið fyrir bílaþvottastöð. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir um 220 cm hárri girðingu umhverfis öryggissvæði við vesturhlið. Á teikningum eru sýnd tvö veggskilti, annað um fjórir ferm. og hitt um 18 ferm.. Ennfremur verði fyrri samþykkt frá 17. nóv. 2004 felld úr gildi.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags.1. mars 2005 og brunahönnunarskýrsla dags. mars 2005 og uppfærð 14. mars 2005.
Stærðir: 3530,6 ferm., 24897,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 1.419.151
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


340. fundur 2005
Krókháls 16, nýbygging 2, verkstæði ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði með burðarvirki úr límtré og að mestu á einni hæð á lóðinni nr. 16 við Krókháls. Í húsnæðinu verði vinnuvélaverkstæði með geymslu fyrir olíu og bensín, lager og sýningarsalur og skrifstofur á tveimur hæðum í norðurhluta. Í verkstæði og á lager verði miðað við að innihitastig verði lægra eða jafnt og 18 gr. C. Nálægt vesturlóðarmörkum verði komið fyrir bílaþvottastöð. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir um 220 cm hárri girðingu umhverfis öryggissvæði við vesturhlið. Á teikningum eru sýnd tvö veggskilti, annað um fjórir ferm. og hitt um 18 ferm.. Ennfremur verði fyrri samþykkt frá 17. nóv. 2004 felld úr gildi.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags.1. mars 2005 og brunahönnunarskýrsla dags. mars 2005.
Stærðir: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


338. fundur 2005
Krókháls 16, nýbygging 2, verkstæði ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja atvinnuhúsnæði með burðarvirki úr límtré og að mestu á einni hæð á lóðinni nr. 16 við Krókháls. Í húsnæðinu verði vinnuvélaverkstæði með geymslu fyrir olíu og bensín, lager og sýningarsalur og skrifstofur á tveimur hæðum í norðurhluta. Nálægt vesturlóðarmörkum verði komið fyrir bílaþvottastöð. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir um 220 cm hárri girðingu umhverfis öryggissvæði við vesturhlið. Á teikningum eru sýnd tvö veggskilti, annað um fjórir ferm. og hitt um 18 ferm.. Ennfremur verði fyrri samþykkt frá 17. nóv. 2004 felld úr gildi.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags.1. mars 2005 og brunahönnunarskýrsla dags. mars 2005.
Stærðir: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.