Pósthússtræti 5

Verknúmer : BN030797

340. fundur 2005
Pósthússtræti 5, hóparými í kjallara
Sótt er um leyfi til að innrétta kjallara hússins nr. 5 við Pósthússtræti fyrir hópstarf á vegum Hins hússins. M.a. verði komið fyrir þremur snyrtiherbergjum og kaffibar sem tengist lagnakerfi hússins.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


338. fundur 2005
Pósthússtræti 5, hóparými í kjallara
Sótt er um leyfi til að innrétta kjallara hússins nr. 5 við Pósthússtræti fyrir hópstarf á vegum Hins hússins. Gerð verði þrjú ný salerni, settar upp stigalyftur við innganga að Pósthússtræti og Austurstræti, komið fyrir eldhúsi tengt lagnakerfi hússins o.fl.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


331. fundur 2005
Pósthússtræti 5, hóparými í kjallara
Sótt er um leyfi til að innrétta kjallara hússins nr. 5 við Pósthússtræti fyrir hópstarfs á vegum Hins hússins. Gerð verði þrjú ný salerni, settar upp stigalyftur við innganga að Pósthússtræti og Austurstræti, komið fyrir eldhúsi tengt lagnakerfi hússins o.fl.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.