Þorláksgeisli 9

Verknúmer : BN030768

335. fundur 2005
Þorláksgeisli 9, fjölbýlishús m.20 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús á fjórum hæðum með tuttugu íbúðum á lóðinni nr. 9 við Þorláksgeisla.
Stærð: 1. hæð, íbúðir, geymslur o.fl. 451,0 ferm. 2. hæð, íbúðir 496,7 ferm. 3. hæð íbúðir 501,7 ferm. 4. hæð íbúðir 501,7 ferm.
Samtals 1951,1 ferm. og 5755,3 rúmm.
B-rými 269,8 ferm.
Gjald kr. 5.700 + 328.052
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


333. fundur 2005
Þorláksgeisli 9, fjölbýlishús m.20 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús á fjórum hæðum með tuttugu íbúðum á lóðinni nr. 9 við Þorláksgeisla.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


1. fundur 2005
Þorláksgeisli 9, fjölbýlishús m.20 íbúðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypt fjölbýlishús á fjórum hæðum með tuttugu íbúðum á lóðinni nr. 9 við Þorláksgeisla.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.700 + xx
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.