Klapparstígur 14

Verknúmer : BN030702

335. fundur 2005
Klapparstígur 14, nýtt fjölbýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm hæða fjölbýlishús með átta íbúðum á lóðinni nr. 14 við Klapparstíg.
Húsið er steinsteypt, einangrað og klætt utan með múrkerfi og málmklæðningu.
Bréf eldvarnarhönnuðar dags. 25. janúar 2005 fylgir erindinu.
Tölvubréf aðalhönnuðar varðandi breidd stigahúsa dags. 27. janúar 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Kjallari, geymslur o.fl. 145,5 ferm., 1. hæð íbúð o.fl. 134,0 ferm., 2. hæð íbúðir 167,0 ferm., 3. hæð íbúðir 167,0 ferm., 4. hæð íbúðir 167,0 ferm., 5. hæð íbúð 123,6 ferm.
Samtals 904,1 ferm. og 2744,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 5.700 + 156.448
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


333. fundur 2005
Klapparstígur 14, nýtt fjölbýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm hæða fjölbýlishús með átta íbúðum á lóðinni nr. 14 við Klapparstíg.
Húsið er steinsteypt, einangrað og klætt utan með múrkerfi og málmklæðningu.
Bréf eldvarnarhönnuðar dags. 25. janúar 2005 fylgir erindinu.
Tölvubréf aðalhönnuðar varðandi breidd stigahúsa dags. 27. janúar 2005 fylgir erindinu.
Stærð: Kjallari, geymslur o.fl. 139,5 ferm., 1. hæð íbúð o.fl. 134,0 ferm., 2. hæð íbúðir 167,0 ferm., 3. hæð íbúðir 167,0 ferm., 4. hæð íbúðir 167,0 ferm., 5. hæð íbúð 123,6 ferm.
Samtals 898,1 ferm. og 2704,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 154.157
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


1. fundur 2005
Klapparstígur 14, nýtt fjölbýli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fimm hæða fjölbýlishús með átta íbúðum á lóðinni nr. 14 við Klapparstíg.
Húsið er steinsteypt, einangrað og klætt utan með múrkerfi og málmklæðningu.
Stærð: Kjallari, geymslur o.fl. 144,7 ferm., 1. hæð íbúð o.fl. 133,1 ferm., 2. hæð íbúðir 167,0 ferm., 3. hæð íbúðir 167,0 ferm., 4. hæð íbúðir 167,0 ferm., 5. hæð íbúð 123,6 ferm.
Samtals 902,4 ferm. og 2715,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 146.637
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.