Njörvasund 21

Verknúmer : BN030673

6. fundur 2005
Njörvasund 21, garðskáli
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21.12.04. Sótt er um leyfi til þess að byggja garðskála úr álprófílum og gleri á lóðinni nr. 21 við Njörvasund. Samþykki meðeiganda dags. 7. desember 2004 fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 12. janúar til 9. febrúar 2005. Engar athugasemdir bárust.
Stærð: Garðskáli (matshl. 02) 9,2 ferm.og 17,0 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 918
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


50. fundur 2005
Njörvasund 21, garðskáli
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21.12.04. Sótt er um leyfi til þess að byggja garðskála úr álprófílum og gleri á lóðinni nr. 21 við Njörvasund.
Samþykki meðeiganda dags. 7. desember 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Garðskáli (matshl. 02) 9,2 ferm.og 17,0 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 918
Samþykkt að grenndarkynna umsóknina fyrir hagsmunaaðilum að Njörvasundi 19 og 23.

329. fundur 2004
Njörvasund 21, garðskáli
Sótt er um leyfi til þess að byggja garðskála úr álprófílum og gleri á lóðinni nr. 21 við Njörvasund.
Samþykki meðeiganda dags. 7. desember 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Garðskáli (matshl. 02) 9,2 ferm.og 17,0 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 918
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar nr. 20.001 dags. desember 2004.