Byggðarendi 10

Verknúmer : BN030017

341. fundur 2005
Byggðarendi 10, br. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðri stækkun neðri hæðar í áður sökkulrými (stækkun áður samþykkt 16. október 2001) ásamt leyfi til þess að breyta eignaskiptingu þannig að öll neðri hæðin verði hluti íbúðar neðri hæðar (0101) og íbúðin á efri hæðinni hafi aðeins aðgang að inntökum á neðri hæð íbúðarhússins á lóð nr. 10 við Byggðarenda.
Stærð: Stækkun kjallara 136 ferm., 367,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 5.700 + 20.930
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


336. fundur 2005
Byggðarendi 10, br. í kj.
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðri stækkun neðri hæðar í áður sökkulrými (stækkun áður samþykkt 16. október 2001) ásamt leyfi til þess að breyta eignaskiptingu þannig að öll neðri hæðin verði hluti íbúðar neðri hæðar (0101) og íbúðin á efri hæðinni hafi aðeins aðgang að inntökum á neðri hæð íbúðarhússins á lóð nr. 10 við Byggðarenda.
Stærð: Stækkun kjallara 136 ferm., 367,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 20.930
Frestað.
Lagfæra skráningu.


313. fundur 2004
Byggðarendi 10, br. í kj.
Sótt er um leyfi til þess að breyta kjallara þannig að aðeins hluti áður sökkulrýma (stækkun samþykkt 16. október 2001) yrði notaður með kjallaraíbúð íbúðarhússins á lóð nr. 10 við Byggðarenda.
Stærð: Stækkun kjallara var 136 ferm. verður 48,6 ferm., var 367,2 rúmm. verður 140,9 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 7.609
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skoðist á staðnum á milli funda.