Gylfaflöt 19

Verknúmer : BN020260

107. fundur 2000
Gylfaflöt 19, Samr.teikn., millipallar og gluggar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum til samræmis við verkteikningar að húsinu nr. 19 við Gylfaflöt. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera millipall í hluta hússins, gera glugga við millipall og að breyta skráningu.
Stærðabreytingar: Flatarmál +94,2 ferm., rúmmál -73,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. desember 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


106. fundur 1999
Gylfaflöt 19, Samr.teikn., millipallar og gluggar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum til samræmis við verkteikningar að húsinu nr. 19 við Gylfaflöt. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera millipall í hluta hússins, gera glugga við millipall og að breyta skráningu.
Stærðabreytingar: Flatarmál +94,2 ferm., rúmmál -73.5 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. desember 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.