Hamravík 10

Verknúmer : BN020229

3491. fundur 2000
Hamravík 10, Víkurskóli
Sótt er um leyfi til að byggja grunnskóla fyrir 350-400 nemendur á lóðinn nr. 10 við Hamravík. Húsið verði að hluta á tveimur hæðum. Burðarvirki hússins verður að mestu úr steinsteypu sem ýmist er einangruð að innan og pússuð og máluð að utan og innan, eða einangruð að utan og klædd málmklæðningu, en pússuð og máluð að innan. Þakkantur til norðurs er borinn af stálsúlum. Í hluta hússins er vatnsúðakerfi.
Stærðir: Kjallari 44,1 ferm., 1. hæð 3059,2 ferm., 2. hæð 1257,9 ferm., samtals 4396,9 ferm. og 19649,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 491.247
Erindinu fylgir greinargerð um brunavarnahönnun dags. 1. des. 1999, bréf hönnuðar dags. 1. des. 1999 og skýrsla vegna brunahönnunar dags. febrúar 2000.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


3489. fundur 2000
Hamravík 10, Víkurskóli
Sótt er um leyfi til að byggja grunnskóla fyrir 350-400 nemendur á lóðinn nr. 10 við Hamravík. Húsið verði að hluta á tveimur hæðum . Burðarvirki hússins verður að mestu úr steinsteypu sem ýmist er einangruðað innan og pússuð og máluð að utan og innan, eða einangruð að utan og klædd málmklæðningu, en pússuð og máluð að innan. Þakkantur til norðurs er borinn af stálsúlum. Í hluta hússins er vatnsúðakerfi.
Stærðir: Kjallari 44,1 ferm., 1. hæð 3059,2 ferm., 2. hæð 1257,9 ferm., samtals 4396,9 ferm. og 19649,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 491.247
Erindinu fylgir greinargerð um brunavarnahönnun dags. 1. des. 1999, bréf hönnuðar dags. 1. des. 1999.
Frestað.
Byggingarnefnd gerir ekki aðrar athugasemdir en þær að skila skal brunahönnun af byggingunni með vísan til gr. 106.15 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.


3486. fundur 1999
Hamravík 10, Víkurskóli
Sótt er um leyfi til að byggja grunnskóla fyrir 350-400 nemendur á lóðinn nr. ? við Hamravík. Húsið verði að hluta á tveimur hæðum . Burðarvirki hússins verður að mestu úr steinsteypu sem ýmist er einangruðað innan og pússuð og máluð að utan og innan, eða einangruð að utan og klædd málmklæðningu, en pússuð og máluð að innan. Þakkantur til norðurs er borinn af stálsúlum. Í hluta hússins er vatnsúðakerfi.
Stærðir: Kjallari 44,1 ferm., 1. hæð 3059,2 ferm., 1257,9 ferm., samtals 19649,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 491.247
Erindinu fylgir greinargerð um brunavarnir dags. 1. des. 1999, bréf hönnuðar dags. 1. des. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.