Barðastaðir 1-5

Verknúmer : BN020205

105. fundur 1999
Barðastaðir 1-5, Breyting á útveggjum 1. áf.
Sótt er um leyfi til að gera útveggi fyrsta áfanga verslunarmiðstðvar á lóðinni nr. 1-5 við Barðastaði, úr forsteyptum einingum en ekki staðsteypu eins og samþykkt var í byggingarnefnd 23. nóv. 1999. Jafnframt er sótt um breytta skráningu.
Nýjar stærðir: 684,1 ferm. og 2754 rúmm. Stækkun: 5,2 ferm. og 22,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 562
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Vottun eininga skal liggja fyrir áður en botnplata er steypt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirliti.